LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSkírnarfontur
Ártal1827-1947

StaðurAkraneskirkja , Garðaholt 3
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2018-141-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Skírnarfontur úr Garða- og Akraneskirkju. Skírnarfontur þess var smíðaður árið 1827 fyrir Dómkirkjuna í Reykjavík en var aflagður 1839 er kirkjan eignaðist nýjan font eftir Bertel Thorvaldsen. Árið 1842 keypti séra Hannes Stefánsson Stephensen (1799-1856) prestur skírnarfontinn handa Garðakirkju og var hann notaður þar til 1896 er Garðakirkja var aflögð og síðan í Akraneskirkju til 1947. Fonturinn er máluð trésúla í háum sívölum og rendum fæti með ferstrendri stétt. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.