LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorsteinn Jósepsson 1907-1967
MyndefniBarn, Bátur, Bryggja, Fjall, Íbúðarhús, Karlmaður, Kona, Net, Síldartunna, Síldarverksmiðja, Sjómaður, Sjór, Skekta
Ártal1940-1949

ByggðaheitiDjúpavík
Sveitarfélag 1950Árneshreppur
Núv. sveitarfélagÁrneshreppur
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÞJ_Str-37
AðalskráMynd
UndirskráÞorsteinn Jósepsson (ÞJ), Strandasýsla (ÞJ_Str)
GerðSvart/hvít negatíf - 6x7 cm
GefandiÁstríður María Þorsteinsdóttir 1948-
HöfundarétturÞorsteinn Jósepsson-Erfingjar 1907-1967

Lýsing

Úr Djúpuvík. Greitt úr nótinni. Þessi mynd var gefin út á póstkorti 1949.

Karlmenn standa í tveimur samliggjandi bátum og greiða úr nótinni, bátarnir eru við bryggju. Fjær sér í síldarverksmiðjuhúsið og fyrir framan það er bryggja og á henni eru tvær konur að ganga og leiða barn á milli sín. Síldartunnur eru í stafla fyrir framan verksmiðjuna. Menn eru einnig að gera við net fyrir framan verksmiðjuna.


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana