LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLeikfang, Spil
Ártal1955-1960

StaðurKirkjubraut 21
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJónína Lilja Guðmundsdóttir 1946-

Nánari upplýsingar

Númer2004-213-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 cm
EfniMálmur

Lýsing

Leikfang / spil (heimagert). Andlitsmyndir sem límdar eru á segul á bakka. Þvermál bakka er 15 sm. Ekki er vitað hvernig á að leika sér við þetta. Gefandi Jónína Lilja Guðmundsdóttir (1946-)

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.