Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkíðaskór

StaðurKvíaklettur
ByggðaheitiHallormsstaður
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSigrún Blöndal 1965-
NotandiGuðrún Sigurðardóttir 1933-2015

Nánari upplýsingar

Númer2019-156
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð26 x 10 cm
EfniLeður
TækniTækni,Skósmíði

Lýsing

Skíðaskór úr rauðu leðri með hvítu loðfóðri kringum ökklann. Þrjár kósur fyrir reimar. Skórnir eru no 9.  Komu til safnsins úr búi Sigurðar Blöndal skógræktarstjóra og Guðrúnar Sigurðardóttur á Hallormsstað. Voru í eigu Guðrúnar.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.