LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSnældustóll, Útskurður
Ártal1910-1950

StaðurKálfárdalur
ByggðaheitiGönguskörð
Sveitarfélag 1950Skarðshreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAndrés H. Valberg 1919-2002
NotandiJóhanna Amalía Jónsdóttir 1885-1963

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2209/1997-182
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð6,5 x 9 x 8,5 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Snældustóll úr furu. Kassi með skúffu. Gaflar eru tveir saman, hring- eða tungllaga hliðstæðir, útskornir sitt hvoru megin. Stærð 6,5 x 9 x 8,5 cm. Kassinn er blár en gaflar og efra borð eru rauð. Teinar hafa verið tveir, sem hafa gengið í gegnum göt á miðjum hringunum. Þeir eru farnir. Báðir gaflarnir eru sprungnir og laskaðir og er grönnum koparvír vafið um einn hringinn, eins og til viðgerðar.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.