LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHalasnælda, Snælda, Útskurður
Ártal1850-1900

Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-145
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð43 x 6,4 x 2,4 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Halasnælda úr furu. Halinn er 43 cm langur (ásamt hnokka), snúðurinn er 0,4 cm í þvermál og 2,4 cm þykkur. Snúðurinn er útskorinn að ofan, yst er hringur með fleygskurði, ofar líkt og tíu oddbaugar sem vita inn að gatinu og er annar hver með þverbandi. Fleygskurður er hér og þar á milli svo og efst á hnúðnum. Heldur óvandað verk.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.