LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska
Ártal2008-2011

Sveitarfélag 1950Stykkishólmshreppur
Núv. sveitarfélagStykkishólmsbær
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla
LandÍsland

GefandiStykkishólmsbær

Nánari upplýsingar

NúmerBSH/2019-4-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð23 cm
EfniGler
TækniGlerblástur

Lýsing

Þrjár óáteknar bjórflöskur frá Brugghúsinu Miði í Stykkishólmi. Brugghúsið Mjöður var starfandi árin 2008 - 2011. Flöskurnar eru með þrennskonar merkingum. 1. Á miðanum stendur: JÖKULL. LJÓS BJÓR. 5%. Mjöður er lítið brugghús í Stykkishólmi sem bruggar bjór í litlu upplagi. Einungis er notað gæðahráefni og vatn undan Ljósufjöllum á Snæfellsnesi, sem er Earth Check umhverfisvottað samfélag. 2. Flaskan er sérmerkt fyrir Earth Check. Á miðanum stendur: EARTH CHECK CERTIFIED 2010. Mjöðurinn er bruggaður eftir þýskri bjórhefð sem á rætur sínar að rekja til þýsku hreinleikalaganna frá sextándu öld. Jökull bjór er bruggaður í Stykkishólmi úr vatni undan Ljósufjöllum á Snæfellsnesi sem er Earth Check umhverfisvottað samfélag. 3. Flaskan er sérmerkt: JÖKULL. QUEER BEER. HINSEGIN MJÖÐUR. BARBARA & TRÚNÓ, LAUGAVEGUR 22 - QUEER FROM BOTTOM TO TOP. VARÚÐ GÆTI INNIHALDIÐ GLIMMER. BRUGGAÐ AF EINHYRNINGUM.

Þetta aðfang er í Norska húsinu. Safnkostur safnsins er um 6000 gripir, myndir og skjöl. Flest gögnin eru skráð í Sarp en eftir er að skrá nokkuð af ljósmyndum og skjölum. Markmið safnsins er að allur safnkostur verði orðinn rétt skráður og með mynd innan fimm ára. Í skrá BSH má finna þrenns konar einkenni á færslum: BSH (munir byggðasafnsins), BÓV (munir Pakkhússins í Ólafsvík) og SGH (munir Sjómannagarðsins á Hellissandi).


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.