LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Ívar Brynjólfsson 1960-
MyndefniLjósmynd, Ljósmyndasýning, Sýning, Sýningarsalur
Ártal2013

StaðurÞjóðminjasafn Íslands
Annað staðarheitiSuðurgata 41
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerVi_Sýn/2013-3-12
AðalskráMynd
UndirskráViðburðir_Sýningar, Ljósmyndasýningar í Myndasal Þjms
GerðStafræn frummynd - JPEG 300 pic, Stafræn frummynd - TIFF 300 pic

Lýsing

Sigfús Eymundsson myndasmiður- Frumkvöðull íslenskrar ljósmyndunar.
Myndasalur
og Veggur Þjóðminjasafns Íslands. Sýningin stóð 8. júní - 31. desember 2013.

Sigfús Eymundsson (1837-1911) var frumkvöðull ljósmyndunar á Íslandi. Hann opnaði fyrstu ljósmyndastofu í Reykjavík árið 1867 sem starfrækt var til 1909. Plötusafn ljósmyndastofunnar var keypt í heild sinni til Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni árið 1915 og var fyrsta ljósmyndasafn sem safnið tók til varðveislu.


Sýningartexti

Í tilefni af 150 ára afmæli Þjóðminjasafnsins verður ljósmyndum Sigfúsar gerð góð skil á sýningu í Myndasal safnsins. Hvað sýna myndirnar, hvers vegna tók Sigfús þær og hvaða þýðingu hafa þær og hvaða þýðingu hafa þær fyrir íslenska menningarsögu? Leitað er svara við þessum spurningum og fleiri í fyrstu yfirlitssýningunni á ljósmyndum Sigfúsar.

Ljósmyndirnar  eru nýjar fiberstækkanir á myndum Sigfúsar unnar með hefðbundnum, gömlum aðferðum ljósmyndunar. Myndefnið er mjög fjölbreytt; íbúar á sveitabæjum og í kauptúnum á Íslandi, götu- og þjóðlífsmyndir frá Reykjavík og víðar,  náttúruperlur, hátíðir, portrett, myndir af vesturförum o.fl.


Heimildir

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana