LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiJárnhlutur
FinnandiÁslaug Þorleifsdóttir 1943-, Ásólfur Pálsson 1915-1996, Benedikt Gunnar Sigurðsson, Björn Sverrisson 1944-, Sólveig Indriðadóttir 1946-2014, Steinþór Gestsson 1913-2005

StaðurÁslákstunga hin innri/, Fossárdalur austan ár/, Gjáskógar/, Hrossatungur/, Lambhöfði/, Leppar/, Sandafell/, Sandártunga/, Sölmundarholt/
ByggðaheitiFossárdalur, Þjórsárdalur
Sveitarfélag 1950Gnúpverjahreppur
Núv. sveitarfélagSkeiða- og Gnúpverjahreppur
SýslaÁrnessýsla

Nánari upplýsingar

Númer2005-20-45
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Lausafundir
Stærð10,31 x 5,04 x 0,88 cm
EfniJárn

Lýsing

Greinilega formaður hlutur en mjög ryðbólginn að utan og erfitt að sjá hvers konar hlutur hann er.

Þessi gripur er frá Sandafelli (smiðju) og kom ásamt öðrum lausafundsmunum á safnið í nóvember 2005. Gripirnir fengu sama rannsóknarnúmer þó þeir væru frá mismunandi bæjarrústum í Þjórsárdal.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana