LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLíkan
TitillKálftjarnakirkja

Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer169
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð50 x 20 x 43 cm
EfniGúmmí, Málmur, Pappír
TækniLíkanasmíði

Lýsing

Líkan af Kálfatjarnakirkju úr pappa. Þennan hlut gaf Þorsteinn Sigvaldason Hafnarfirði sonur Sigvalda Sveinbjörnssonar frá Eiði í Garði 24 ágúst 1997.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga. Áætlaður fjöldi safngripa er um 6000. Hluti gripa er skráður í aðfangabók, í Excel og Sarp. Í Sarpi er 25%-30% skráð, í aðfangabók og annað 65-70% og 10-15% er óskráð.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.