LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKoparbrot, Koparplata
Ártal1850-1950
FinnandiBjörn Ari Örvarsson 1997-

StaðurÁrbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar

Númer2019-36-81
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð3,5 x 3 x 0,1 cm
Vigt2,8 g
EfniKopar
TækniKoparsmíði

Lýsing

Koparmunirnir eru fjórir talsins. Ein plata og þrjú brot. Platan er 3,5 cm á lengd, 3 cm ár breidd, 0,1 cm á hæð og vegur 2,8 grömm. Hún hefur hringlaga gat nálægt einu horninu en þó er einhver kopar sem fer fyrir hluta þess. Eitt brotið er 2 cm á lengd, 0,6 cm á breidd, 0,1 cm á hæð og vegur 1,2 grömm. Á öðrum enda þess dregst það saman svo breiddin er aðeins 0,3 cm og í hinum endanum brettist upp á það svo það myndar hring. Næsta brot eru 4 cm á lengd, 0,6 cm á breidd og 0,5 cm á hæð. Það vegur 0,8 grömm. Seinasta brotið eru 2,2 cm á lengd, 0,7 cm á breidd, 0,1 cm á hæð og vegur 0,2 grömm. Þessi tvö brot sem síðast voru talin upp tilheyrðu að öllum líkindum sama hlut upphaflega. 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana