Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiPlatti, sem minnismerki, + tilefni
TitillKátir voru karlar á kútter Haraldi, til fiskiveiða fóru frá Akranesi

ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJósef Halldór Þorgeirsson 1936-2008

Nánari upplýsingar

Númer2003-66-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPostulín

Lýsing

Þrír plattar með teikningu af kútter Haraldi með Akranesvita og Akrafjall í baksýn, teikning eftir Eggert. Plattarnir með sömu mynd er lögun þeirra er mismunandi. Texti á platta: Kátir voru karlar á kútter Haraldi, til fiskiveiða fóru frá Akranesi

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns