LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiRúmfjöl

ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJón Tómasson 1924-
NotandiElínborg Jónsdóttir

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-4272/2009-13
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð108 x 17,5 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Rúmfjöl úr furu. Stærð 108 x 17,5 cm, útskorin, þunn eða 1 cm. Fjölin er sprungin langsum ofan til og er spengd saman með þunnum áfellum, sem negldar eru á hana að aftan. Útskurðurinn líkist skurði Bólu-Hjálmars en ekkert er vitað um tilurð fjalarinnar eða aldur hennar. Á fjölinni er skorið með höfðaletri: Jomfruin Gudrun Petursdoottir áf.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.