LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSpónn
Ártal1913

StaðurMikley
ByggðaheitiVallhólmur
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJórunn Sigurðardóttir
NotandiDaníel Árnason 1851-1920

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3370/1999-30
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð18,7 x 5,2 cm
EfniHorn
TækniHornsmíði

Lýsing

Spónn úr kýrhorni, ljós fram, svartur á bláenda haldsins. Á haldið er skorið BLESSI M(ig) GUD og ártalið 1913. Lengd 18,7 cm, breidd skeiðar 5,2 cm, lengd um 7 cm.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.