LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiAskja, Ílát, Matarílát, Smjöraskja, Smjörkúpa, Útskurður
Ártal1850-1900

StaðurReykir
ByggðaheitiHjaltadalur
Sveitarfélag 1950Hólahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-418
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16,5 x 12,2 x 8,1 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Smjöraskja úr furu, sporöskjulaga. Þær eru 8,1 cm háar og um 12,2 x 16,5 cm (yfiraskjan). Trénegldar og saumaðar saman á hliðum. Á lokið er skorin aflöng gyðingastjarna með bogum umhverfis oddana. Botn og lok örlítið kúpt og saumar og negling biluð. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.