LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKistillok, Lok, Útskurður

StaðurFjall
ByggðaheitiSæmundarhlíð
Sveitarfélag 1950Seyluhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-344
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð22,1 x 49,5 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Kistillok úr furu, 22,1 x 49,5 sm. Meðfram brúnum loksins eru skornar rendur og eftir miðjunni fimm hringar, um 11,4 cm í þvermál og leggjast hver upp á annan. Gegnum hringana liggur að endilöngu teinn með tveimur laufblöðum á hvorum enda, og á teininum eru einnig fjórir litlir sporbaugar og liggja þeir innan í hringunum. Lokið er gamallegt og heldur óvandað, slitið orðið og bætt í það stykki. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.