LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSpónn
Ártal1900-1940

StaðurBjarnastaðahlíð
ByggðaheitiVesturdalur
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiPáll Þórðarson
GefandiGuðrún Sveinsdóttir 1890-1978
NotandiGuðrún Sveinsdóttir 1890-1978

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2957/1997-940
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17,9 x 5 x 0,4 cm
EfniHorn
TækniHornsmíði

Lýsing

Spónn úr lambhrútshorni, dálítið sprungið í skálina. Töluvert bogin séð á hlið. Glæsilegur gripur með fallega skornu letri „G. SVEIN. Á 1911." Haldið er allt útskorið. Lengd skeiðarinnar 17,9 cm. breidd á haldi 1 cm. Þykkt mest 0,4 cm. Skálin er 5,9 cm löng og 5 cm á breidd. Örlítið ílöng. Hornspóninn gerði Páll Þórðarson á Sauðárkróki. Guðrún Sveinsdóttir frá Bjarnastaðahlíð átti spóninn.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.