LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiPáll, Stungupáll, Stunguspaði, Torfpáll, Torfrista, Torftaka, Verkfæri

StaðurÁlfgeirsvellir
ByggðaheitiEfribyggð
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-324
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð20,5 x 10,4 x 85,5 cm
EfniFura, Járn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Stungupáll. Blaðið er úr járni, 20,5 cm langt, 10,4 cm breitt undir stiginu og slær sér út neðst. Stigið er 9,7 cm langt og gengur út úr blaðinu. Skaftið úr furu um 60,2 cm langt og gildast neðst og rifið. Yfir húninn, sem er 21 cm langur, gengur járn og niður á skaftið. Allur er pállinn 85,5 cm langur. Blaðið ryðgað svo og hólkurinn á skaftinu, og allt er verkfærið fornlegt og slitið. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.