LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiAskja, Útskurður
Ártal1840-1920

StaðurYtri-Mælifellsá
ByggðaheitiEfribyggð
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiArnljótur Gunnbjörn Sveinsson 1917-1992

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1300/1991-265
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 11 x 6,5 cm
EfniFura, Hvalbein
TækniBeinsmíði

Lýsing

Öskjur úr dökku hvalskíði. Botn og lok eru úr furu. Stærðir: botn 14 x 10 cm, lok 15 x 11 cm, hliðar 5 cm. Hæð dósar þegar botn og lok falla saman er alls 6,5 cm. Skíðin eru haganlega saumuð saman með koparspöngum og nöglum. Botninn er skrautlaus en á loki er útskurður, skrautmynstur tálgað umhverfis upphafsstafina „JJS“ og ártalið 1883.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.