LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBorð, Húsgagnasmíði, Stofuborð

StaðurKálfsstaðir
ByggðaheitiHjaltadalur
Sveitarfélag 1950Hólahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-414
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð76,5 x 109,2 x 75,5 cm
EfniFura
TækniHúsgagnasmíði

Lýsing

Stofuborð úr furu. Borðplatan er 76,5 x 109,2 cm og um 75,5 cm há frá gólfi. Fætur eru renndir, um 5,6 - 9,2 cm í þvm. og undir þeim lítil hjól. Borðið er í tveimur hlutum og má lengja það með því að draga hlutana hvorn frá öðrum. Það er málað brúnskjótt og um 6,5 cm breið ljósbrún rönd yst á borðplötunni. Málningin nokkuð farin að falla af plötunni. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.