LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHöfðaletur, Spónn, Útskurður
Ártal1800-1850

StaðurSilfrastaðir
ByggðaheitiBlönduhlíð
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-673
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17,3 x 5,3 cm
EfniHorn
TækniHornsmíði

Lýsing

Matarspónn úr kýrhorni. Hann er 17,3 cm langur, blaðið 5,3 cm breitt og um 5,8 cm langt. Ofarlega á skaftið eru skornir fimm hringir og er skaftendinn sem næst sporbaugslaga. Á skaftið er skorið með höfðaletri: niot vel. Blaðið er glært með hvítum yrjum, en skaftið brúnmóskótt. Skaftið er klofið og blaðið slitið að neðan. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.