Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiTala, f. klæðnað
Ártal1850-1900

StaðurÍrafell
Annað staðarheitiÝrarfell
ByggðaheitiSvartárdalur
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

NotandiIndriði Árnason 1831-1910

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-350
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð2,4 cm
EfniKopar
TækniTækni,Málmsmíði,Koparsmíði

Lýsing

Kopartölur, fimm (buxnatölur). Tvær eiga saman, eru þær 2,4 cm í þvermál, brúnin þykk og fjögur göt á, hinar þrjár eiga einnig saman, eru þær um 2,2 cm í þvermál en annars svipaðar hinum. Íslensk smíð.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.