LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiNálhús
Ártal1890-1940

StaðurSauðá
ByggðaheitiBorgarsveit
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

NotandiBjörg Jóhannesdóttir Hansen 1861-1940

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2621/1997-594
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8,8 x 1,2 cm
EfniBein, Látún
TækniBeinsmíði

Lýsing

Nálhús, úr beini, lengd 8,8 cm, þvm 1,2 cm. Tvískipt og stungið saman í messing hring. Holt að innan og símynstrað með hringmynstrum sem sum hver ná innúr svo sjá má „í gegnum“ nálhúsið. Úr eigu Bjargar Hansen á Sauðá. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.