LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiTeppi, Værðarvoð
Ártal1850-1900

ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÁrni Sigurðsson 1927-
NotandiGuðríður Stefanía Arnórsdóttir 1889-1948, Sigurður Sigurðsson 1887-1963

Nánari upplýsingar

NúmerBSk -5344/2019-23
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð113,5 x 103 cm
EfniUllarband
TækniVefnaður

Lýsing

Værðarvoð, ofin úr svörtu og rauðu garni, símynstrað. Orðin upplituð öðru megin, og dálítið slitin. Stærð: 103 x 113,5 cm, kögrið fyrir endum sitthvoru megin er 3,5 cm langt. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.