LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSkinnskór
Ártal1955-1956

StaðurÁlftanes
ByggðaheitiMýrar
Sveitarfélag 1950Álftaneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiHaraldur Bjarnason
GefandiÁsgeir Ásgeirsson 1948-
NotandiHaraldur Bjarnason 1874-1964

Nánari upplýsingar

Númer10191
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð29 cm
EfniLeður, Tvinni, Ull

Lýsing

Skinnskór frá Haraldi Bjarnasyni (1874-1964) á Álftanesi, gerðir af honum sjálfum í kringum 1955-56 og notaðir sem inniskór. Handsaumaðir úr ljósu leðri. Ásgeir Ásgeirsson gaf safninu skóna ásamt kompási sem var í eigu Páls Stefánssonar (1907).

Haraldur Bjarnason ólst upp á Álftanesi. Þar var hann vinnumaður uns hann gerðist þar bóndi árið 1900. Giftist hann ekkju Jóns Oddssonar, Mörtu Maríu Níelsdóttur (1858) 1. des. 1900. Eignuðust þau tvö börn, Jón, sem einungis varð fjögurra ára, og Huldu Sólborgu.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.