LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLambhúshetta
Ártal1900-1950

ByggðaheitiFljót
Sveitarfélag 1950Holtshreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAndrés H. Valberg 1919-2002

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3539/2000-114
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð44 cm
EfniUll
TækniPrjón

Lýsing

Lambhúshetta úr svartri ull. Hálsmálið er 32 cm í ummál c.a. og hitt gatið er u.þ.b. 44 cm í ummál. Lambhúshettan virðist öll frekar teygð og er ekki mjög þykk. Lítið eitt götótt á annari hliðinni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.