LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska
Ártal1995-1998

LandÍsland

Hlutinn gerðiSjöfn Efnaverksmiðja
GefandiSjöfn Efnaverksmiðja

Nánari upplýsingar

Númer2003-945
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14,5 cm
EfniPappír, Plast

Lýsing

Hvít plastflaska með samlitum skrúfuðum tappa til notkunar fyrir Gerileyði, þ.e. 300 ml.. Álímdur miði með sama texta og á I-2003-944, að undanskildu því að heimilisfang Sjafnar er tilgreint Austursíða 2, 603 Akureyri, þar sem verksmiðjan var allt til loka. Þessi flöskutegund var notuð um margar tegundir af fljótandi handsápu frá Sjöfn og fékkst einnig með dælu.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.