LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrúsi
Ártal1995-1998

LandÍsland

Hlutinn gerðiSjöfn Efnaverksmiðja
GefandiSjöfn Efnaverksmiðja

Nánari upplýsingar

Númer2003-946
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð6 x 16 x 24,5 cm
EfniPappír, Plast

Lýsing

Hvítur brúsi með rauðum tappa og handgripi á annarri hlið til að auðvelda úrhellingu. Álímdir miðar í mögum litum. Framhlið: Í allar uppþvottavélar - Blik - Skilar glösum og leirtaui taumlausum og gljáandi - Mynd af leirtaui og hvífapörum - Lágfreyðandi - Blettaeyðandi. Bakhlið: Blki í allar uppþvottavélar - Upplýsingar um öryggistappa brúsans, notkunarleiðbeiningar, innihald og varnaðarorð varðandi notkun og geymslu. Framleiðandi Efnaverksmiðjan Sjöfn hf., Austursíðu 2, 603 Akureyri - S. 460-3425.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.