LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska
Ártal1995-1998

LandÍsland

Hlutinn gerðiSjöfn Efnaverksmiðja
GefandiSjöfn Efnaverksmiðja

Nánari upplýsingar

Númer2003-956
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8 x 19 cm
EfniPappír, Plast

Lýsing

Mött plastflaska með hvítum tappa, fyrir fljótandi handsápu. Áletrun á álímdum miða í mörgum litum: dropi - Sótthreinsandi handsápa, (pH 5,5), fyrir starfsfólk í matvælaiðnaði og við heilsugæslustofnanir. Einnig texti fyrir eiginleika, notkun og innihald. Framleiðandi: Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.