LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska
Ártal1995-1998

LandÍsland

Hlutinn gerðiSjöfn Efnaverksmiðja
GefandiSjöfn Efnaverksmiðja

Nánari upplýsingar

Númer2003-957
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5 x 7 x 18,5 cm
EfniPappír, Plast

Lýsing

Blá plastflaska með hvítum skrúfuðum tappa og mjóum stút. Áletrun á álímdum miða í mörgum litum: Met bílasápa. Framhlið: Áhrifaríkt þvottaefni, inniheldur ekki salt. Bakhlið: Með Met bílasápu er fljótlegt og létt að þrífa - Lýsing á eiginleikum, innihaldi og notkun - Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri.

Met-nafnið var notað á fleiri hreinsivörur og málningarframleiðslu Sjafnar, þ.e. í lökkum.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.