LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska
Ártal1993-1995

LandÍsland

Hlutinn gerðiSjöfn Efnaverksmiðja
GefandiSjöfn Efnaverksmiðja

Nánari upplýsingar

Númer2003-959
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8 x 29 cm
EfniPappír, Plast

Lýsing

Hvít plastflaska með dökkbláum sprautustút og viðfestu smelluloki. Áletrun á álímdum miða, ljósbláum í grunn og hvítum myndum af höndum og dökkbláu letri: Met handhreinsikrem - Með plastsvarfi - Upplýsingar um notkun og innihald - Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.