LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska
Ártal1986-1990

LandÍsland

Hlutinn gerðiSjöfn Efnaverksmiðja
GefandiSjöfn Efnaverksmiðja

Nánari upplýsingar

Númer2003-963
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7 x 25 cm
EfniPappír, Plast

Lýsing

Gul plastflaska með fjólubláum skrúfuðum tappa. Áletrun á marglitum álímdum miða: Framhlið: Flúx gólfsápa - Mild - Inniheldur náttúrulega sápu - (Mynd af þvottakústi og fötu) - Visthæf - Velvirk - Visthæfa merkið - Á gólfdúka, parket, marmara, flísar og lakkaða fleti. Bakhlið: Flúx - Eiginleikar, notkunarreglur og innihaldslýsing - Getið annarra vörutegunda í Flúx-línunni.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.