LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Friðrik Gíslason 1870-1906
MyndefniBrúðkaupsmynd, Hópmynd
Nafn/Nöfn á myndAnna Ragnheiður Helgadóttir 1885-1916, Bergur Helgason 1876-1910, Bjarni Þórarinsson 1855-1940, Einar Helgason 1882-, Eiríkur Steingrímsson 1860-1951, Guðleif Helgadóttir 1869-1939, Halla Helgadóttir 1874-1950, Halla Lárusdóttir 1843-1927, Helgi Bergs 1888-1957, Helgi Bergsson 1894-1953, Ingibjörg Einarsdóttir 1864-1942, Jón Steingrímsson 1880-1960, Lárus Helgason 1873-1941, Magnús Þorláksson 1837-, Oddur Oddsson, Ragnhildur Steingrímsdóttir 1877-1954, Sigríður Steingrímsdóttir 1,
Ártal1893

StaðurFoss 1
ByggðaheitiSíða
Sveitarfélag 1950Hörgslandshreppur
Núv. sveitarfélagSkaftárhreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerFG-36
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð10 x 15 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Brúntónað

Lýsing

Brúðkaupsgestir í brúðkaupi Guðleifar Helgadóttur og Eiríks Steingrímssonar á Fossi á Síðu 1893. Eftirtaka Carl Olafssonar frá 1915 af frummynd Friðriks Gíslasonar. Í fremstu röð: Þorvarður Ólafsson frá Seljalandi, Ragnheiður Helgadóttir, Fossi, Ragnhildur Steingrímsdóttir, Fossi og Einar Helgason, Fossi. Í miðröð: Halla Helgadóttir, Fossi, Helgi Bergsson, Fossi, Halla Lárusdóttir frá Mörtungu, Eiríkur Steingrímsson, Fossi, Guðleif Helgadóttir, Fossi, sr. Bjarni Þórarinsson, Prestbakka og loks Helgi Bergs. Í efstu röð eru: Oddur Oddsson í Mörtungu, Sigurður Pétursson, Fossi, Magnús Þorláksson, Fossi, Bergur Helgason, Fossi, Jón Pétursson, Rauðabergi, Sveinbjörn búfræðingur, Lárus Helgason Fossi, Jón Steingrímsson, Fossi, Ingibjörg Einarsdóttir, Prestbakka og Sigríður Steingrímsdóttir, Fossi.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.