LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLeikfang
Ártal1950-1970

ByggðaheitiHofsós
Sveitarfélag 1950Hofsóshreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiBjargey Kristjánsdóttir 1927-1999
NotandiBjargey Kristjánsdóttir 1927-1999

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3191/1998-129
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð4 x 4,5 cm
EfniGúmmí
TækniTækni,Leikfangagerð

Lýsing

Leikfangaskór fyrir brúður.

A) Kúrekastígvél. Úr gúmmíi, svört með hæl. Hæð: 4,5 cm. Lengd: 4 cm. Framleitt í HONG KONG.

B) Gönguskór. Úr gúmmíi, brúnir með slétta botna. Hæð: 2,1 cm. Lengd: 4 cm. Framleitt í TAIWAN.

C) Spariskór. Úr gúmmíi, dökkbláir með hæl. Hæð: 1,1 cm. Lengd: 4 cm.

D) Inniskór. Úr gúmmíi, dökkbláir með mjög lágum hæl. Hæð: 1,1 cm. Lengd: 3,7 cm. Framleitt í TAIWAN.

E) Strigaskór. Úr plasti, ljósbláir og sléttbotna. Hæð: 1,6 cm. Lengd: 4,1 cm. Framleitt í TAIWAN.

F) Strigaskór. Úr gúmmíi, hvítir og sléttbotna. Hæð: 1,7 cm. Lengd 3,9 cm. Framleitt í HONG KONG.

G) Spariskór. Úr gúmmíi, hvítir með hæl. Hæð: 1,5 cm. Lengd: 3,9 cm.

H) Spariskór. Úr gúmmíi, hvítir með háum hæl. Hæð: 1,2 cm. Lengd: 3,4 cm.

I) Spariskór. Úr plasti, hvítir með lágum hæl. Hæð: 0,8 cm. Lengd 2,9 cm. Framleitt í HONG KONG. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.