LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiNálhús
Ártal1890-1910

ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÁrni Ásgrímur Blöndal 1929-2017
NotandiÁlfheiður Guðjónsdóttir Blöndal 1874-1941

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3452/2000-27
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10,8 x 1,8 cm
EfniBeyki
TækniTrésmíði

Lýsing

Nálhús, tálgað, kringlótt, úr brenni. Lengd 10,8 cm, þvm. 1,8 cm. Holt að innan, með skrúfgangi. Hettan er sprungin. Hnúður er ofan á. Oddamynstur er skorið á tvö belti sitt hvoru megin skrúfgangs. Nálhúsið er gamallegt og skrúfgangurinn mjög slitinn. Úr búi Álfheiðar Guðjónsdóttur (1874-1941) á Sauðárkróki. Gefandi er Árni Blöndal, Sauðárkróki.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.