LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRæsaspaði
Ártal1895-1905

StaðurViðvík
ByggðaheitiViðvíkursveit
Sveitarfélag 1950Viðvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSverrir Björnsson 1911-2000
NotandiSverrir Björnsson 1911-2000

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1082/1991-57
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð120 cm

Lýsing

Ræsaspaði, blaðið er 45 cm langt 11-15 cm breitt úr járni, íbogið og mjókkar niður. Skaft með haldi er 75,5 cm. Í allt er spaðinn ca. 120 cm á lengd. Spaðinn hefur aldrei verið mikið notaður.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.