LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


MyndefniAltari, Altarisdúkur, Altarisgrind, Altarisklæði, Altarisstjaki, Altaristafla, Kirkja, Kirkjubekkur
Ártal1960-1970

StaðurÁlftaneskirkja
ByggðaheitiMýrar
Sveitarfélag 1950Álftaneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerKIRK-524
AðalskráMynd
UndirskráÞjóðlífsmyndasafn
Stærð7 x 7 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Álftaneskirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkjustaðurinn Álftanes er á samnefndu nesi, sem skagar lengst út með Borgarfirði að norðan. Kirkjan, sem nú stendur, var byggð 1904. Kaþólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar Maríu guðsmóður. Altaristaflan er eftir Sigurð Guðmundsson, máluð eftir upprisumynd danska málarans Wegener. Gert var við kirkjuna skömmu fyrir 1990

Kirkjukort

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.