LeitaVinsamlega sýnið biðlund
TitillBiblía
EfnisatriðiBiblía
Ártal1747


NotandiGarðakirkja Görðum Akranesi

Nánari upplýsingar

Númer2020-240-1
AðalskráBók
UndirskráAlmenn bókaskrá
Stærð23 x 19 cm
EfniBiblía

Lýsing

BIBLIA : Þad er Øll Heiløg Ritning : Utløgd a Norrænu, Epter Þeirre Annare Edition Bibliunnar sem finnst prenntud a Hoolum i Islande Anno MDCXLIV : Med Formaalum og Utskijringum Doct. MARTINI LUTHERI, Einnig med Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og so Citatium.
Annar titill: Vajsenhússbiblía.
4. útgáfa.

KAUPMANNA-HØFN : I þvi Konunglega Wäysen-Huuse, og med þess Tilkostnade, 1747.
[14], 1160, 202, [4], 360, [5] bls.

Biblían er úr Garðakirkju. Á framhlið er merkt í leðrið GK og á bakhlið 1835

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.