LeitaVinsamlega sýnið biðlund
TitillTvennar Viku-Bænir og Psálmar, til gudrækilegrar Húss-andaktar
EfnisatriðiBæn, Guðrækni, Sálmur
Ártal1800


GefandiSigurður Guðmundsson
ÚtgefandiLeirárprent

Nánari upplýsingar

Númer2020-254-1
AðalskráBók
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13,5 x 8,5 cm
EfniBæn, Guðrækni, Sálmur

Lýsing

Tvennar Viku-Bænir og Psálmar, til gudrækilegrar Húss-andaktar.

Annar titill: Tvennar vikubænir og sálmar.
Bókin kemur frá heimilinu á Traðarbakka á Akranesi.
 
Sæmilegt ásigkomulag, vantar titilsíðu og handskrifaður síðasti kaflinn.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.