LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSokkur
Ártal1950

ByggðaheitiHöfðahverfi
Sveitarfélag 1950Grýtubakkahreppur
Núv. sveitarfélagGrýtubakkahreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

GefandiHalldóra Bjarnadóttir 1873-1981

Nánari upplýsingar

Númer1345
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn S-Þingeyinga
EfniUllarefni
TækniPrjón

Lýsing

Svartir barnssokkar úr íslensku bandi, líklega vélprjónarð. Engin greinargerð fylgdi.

Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.