Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiIlleppur, Illeppar, Leppur, Leppar
TitillIlleppar

StaðurGnýsstaðir
ByggðaheitiVatnsnes
Sveitarfélag 1950Kirkjuhvammshreppur
Núv. sveitarfélagHúnaþing vestra
SýslaV-Húnavatnssýsla (5500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2019-3-6
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGarn, Ull, Ullargarn
TækniTækni,Textíltækni,Prjón,Handprjón

Lýsing

Illeppar, minni gerðin. Röndóttir, bæði þvers og langs. Grunnlitur er brúnn, bryddingar bleikar, rendur hvítar, rauðar, grænar og gular. Í annan leppinn hefur verið nælt peningi í tilefni krýningar Elísabetar bretadrottningar.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.