Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiJólapóstpoki
Ártal2002

StaðurHúsavík/
ByggðaheitiHúsavík
Sveitarfélag 1950Húsavík
Núv. sveitarfélagNorðurþing
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigurður Pétur Björnsson
GefandiSigurður Pétur Björnsson 1917-2007

Nánari upplýsingar

Númer2002-88-1
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn N-Þingeyinga
EfniBómull

Lýsing

Jólapóstpoki, krosssaumur í hvítan bómullarjava. Mynd af jólasveinum að taka pakka upp úr poka. Unnið af Sigurði P. Björnssyni f. 1917 í Ási við Kópasker. Hann er búsettur á Húsavík og saumaði pokan þar á þessu ári, en hann er 85 ára síðan í nóvember.

Heimildir

Kristveig Björnsdóttir, Valþjófsstöðum

Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.