LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Björn Pálsson 1862-1916
MyndefniKarlmaður
Nafn/Nöfn á myndMagnús Jónsson 1865-1894,
Ártal1891

ByggðaheitiÍsafjörður
Sveitarfélag 1950Ísafjörður
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBP-1891-72
AðalskráMynd
UndirskráBjörn Pálsson ljósmyndari
Stærð7 x 10,5 cm
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf

Lýsing

Magnús Jónsson Sveinseyri.

Foreldrar Magnúsar voru Jón Hákonarson bóndi á Sveinseyri (f. 1817, d. 1889)  og kona hans Þorbjörg Ólafsdóttir (f. 1822, d.1902)

Magnús bjó að Sveinseyri í Dýrafirði þar sem hann var vinnumaður og skósmiður. Hann flutti að Haukadal í Dýrafirði árið 1893 þar sem hann lést árið 1894.

Þetta aðfang er í Ljósmyndasafni Ísafjarðar. Á safninu er að finna um 445.000 filmur og ljósmyndir. Búið er að skrá rúm 17% af safnkostinum í rafræn kerfi en rúm 6% eru óskráð. 76% eru skráð í katalóga eða spjaldskrár. Stefnt er á að skrá allan safnkostinn rafrænt á næstu tveimur árum en búið er að koma honum öllum í sýrufríar umbúðir og þar til gerðar hirslur.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.