LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKornausa
TitillKornausa frá Geitaskarði
Ártal1870-1940

StaðurGeitaskarð
ByggðaheitiLangidalur
Sveitarfélag 1950Engihlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagBlönduósbær
SýslaA-Húnavatnssýsla (5600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigurður Örn Þorbjörnsson 1916-2002

Nánari upplýsingar

Númer500
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð38 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði,Ílátasmíði

Lýsing

Kornausa úr tré 38 cm á lengd. Hún er af mjög svipaðri gerð og nr. 498, nema hvað handfangið er kringlótt og skálin er ekki eins djúp.
Skálin er illa sprungin.

Hún er gefin safninu af Sigurði Þorbjörnssyni Geitaskarði A-Hún.


Heimildir

Safnskrá Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.