LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRíkarður Jónsson 1888-1977
VerkheitiLágmynd

Stærð53 x 32,5 x 2 cm

Nánari upplýsingar

Númer2006-875
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAlmenn listmunaskrá

EfniGifs
Aðferð Gifssteypa

Lýsing

Lágmynd á sporöskjulaga grunni. bronslituð, oxíderuð.

Þórunn Jórunn Oddsdóttir, Eyrarbakka. Póst og símstöðvarstjóri.

Þetta aðfang er í Ríkarðshúsi. Safn Ríkarðs Jónssonar er staðsett á Djúpavogi en þar er að finna fjölmarga muni eftir listamanninn.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.