Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRennijárn, Verkfæri, skráð e. hlutv.

StaðurGrundarstígur 15
ByggðaheitiÞingholt
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiRíkarður Jónsson-Erfingjar
NotandiRíkarður Rebekk Jónsson 1888-1977

Nánari upplýsingar

Númer1997-271
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð20 cm
EfniStál, Viður

Lýsing

Rennijárn á tréskafti sem er merkt 10 sinnum með RJ. Til útskurðar.

Úr verkfærasafni RJ, af vinnustofu hans.

Þetta aðfang er í Ríkarðshúsi. Safn Ríkarðs Jónssonar er staðsett á Djúpavogi en þar er að finna fjölmarga muni eftir listamanninn.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.