LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBorðstofustóll
Ártal1960-1965

LandÍsland

Hlutinn gerðiValbjörk hf.
GefandiKarl Óskar Tómasson 1937-2018

Nánari upplýsingar

Númer2005-1710
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð46 x 47 x 77 cm
EfniSvampur, Ullarefni, Viður
TækniHúsgagnasmíði

Lýsing

Grind stólsins er úr eik, bakið úr spónlögðum krossviði, bogadregið og setan bólstruð með rústrauðu ullaráklæði frá Ullarverksmiðjunni Gefjuni. Í aðfangabók er stóllinn skráður bæði sem borðstofu- og eldhússtóll.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.