LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNeftóbaksdós

StaðurBustarfell I
Annað staðarheitiBurstarfell
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiHalldór Metúsalemsson Swan 1882-1959

Nánari upplýsingar

Númer1982-35
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7 cm
EfniSilfur

Lýsing

Átti Grímur Laxdal, sem flutti til Vesturheims. Á dósinni stendur: "Til Gríms Laxdal frá börnunum á 50 ára giftingarafmæli hans". Ein margra neftóbaksdósa, sem Halldór Methúsalemsson safnaði meðal Vestur-Íslendinga og sendi Methúsalem, bróður sínum, í safnið nokkrum árum áður en hann lést.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Bustarfelli. Í safninu eru um1200 munir og eru flestir þeirra skráðir í spjaldskrá safnsins. Teknar hafa verið myndir af mununum og mörgum sögnum um þá safnað. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.