Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiStílabók, + hlutv.

Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSÍ/2020-22-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð19,4 x 0,7 x 25 cm
EfniPappír

Lýsing

Stílabók frá Tollgæzlunni á Siglufirði. Brúnleit bók og orðin heldur snjáð og á kápu hennar stendur Svíar. Í bókina eru skráðar skipakomur sænskra fiskiskipa til Siglufjarðar á árunum 1948 og 1949. Árið 1948 eru skráðar komur 80 sænskra skipa á Siglufirði og 98 skip árið 1949. 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Síldarminjasafns Íslands. Safnkosturinn nær til alls sem tengist sögu síldarútvegs og síldariðnaðar Íslendinga, ásamt gripum og munum sem snerta líf hins dæmigerða íbúa í síldarbænum Siglufirði. Safnkosturinn er gríðarlega stór og má ætla að rúmlega helmingur hans sé skráður í aðfangabækur og spjaldaskrár en stór hluti er enn óskráður.


Síldarminjasafnið hefur haft aðild að Sarpi frá árinu 2012 og vinnur markvisst að skráningu safneignar


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.