LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Jón Hákon Magnússon 1941-2014
MyndefniFlugvöllur, Fólksbíll, Karlmaður, Lögregla, Tollur
Ártal1960

ByggðaheitiKeflavíkurflugvöllur
Sveitarfélag 1950Keflavík
Núv. sveitarfélagReykjanesbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerT2_JHM-121-3
AðalskráMynd
UndirskráJón Hákon Magnússon
GerðSvart/hvít negatíf - Safety-filma
GefandiFrjáls fjölmiðlun hf. Þrotabú
HöfundarétturJón Hákon Magnússon 1941-2014

Lýsing

Lögreglan leitar í bíl á Keflavíkurvelli.

Það var mikið leitað í bílum sem komu út af varnarsvæðin á Keflavíkurvelli, enda fékkst þar margt girnilegt sem aldrei sást í búðum hér á hafta- og skömmtunartímabilinu. 


Heimildir

https://timarit.is/page/1034987#page/n2/mode/2up

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana